Rafmyntasjóður

fyrir fagfjárfesta

Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi.

Skrifað þann

Daði fjallar um rafmyntir í hlaðvarpi Pyngjunnar


Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku, fór í spjall til þeirra Arnars Þórs Ólafssonar og Ingva Þórs Georgssonar sem eru umsjónarmenn hlaðvarpsins Pyngjan. Þar ræddi Daði m.a. um feril sinn á fjármálamarkaði sem hófst árið 2007 og áhuga sinn á rafmyntageiranum sem að lokum leiddi til stofnunar Visku Digital Assets.

Sjá slóðir á hlaðvarpið hér að neðan:

Spotify: https://open.spotify.com/episode/48C0In3iBFgzt6MO0gtBBt?si=c16acf7ff0cb4a63

Apple Podcasts: https://podcasts.apple.com/gb/podcast/da%C3%B0i-kristj%C3%A1nsson-framkv%C3%A6mdastj%C3%B3ri-viska-digital-assets/id1609107947?i=1000625197524


Höfundur
Guðlaugur Steinarr GíslasonFjárfestingastjóri - Meðstofnandi