Rafmyntasjóður

fyrir fagfjárfesta

Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi.

Skrifað þann

Rafmyntamarkaðurinn ræddur í Fjármálakastinu


Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku, fór í viðtal í hlaðvarpsþættinum Fjármálakastið. Daði ræddi um rafmyntir og vegferð hans inn í þennan áhugaverða heim sem leiddi til stofnunar Visku Digital Assets. Hægt er að hlusta á þáttinn hér.


Höfundur
Guðlaugur Steinarr GíslasonFjárfestingastjóri - Stjórnarmaður - Meðstofnandi